Við leggjum mikla áherslu á að bæta þjónustu okkar stöðugt. Okkur finnst mikilvægt að geta greint það sem farið hefur úrskeiðis í sölu og þjónustu fyrirtækisins.
Allar upplýsingar sem við fáum hér inn frá viðskiptavinum eru skráðar og settar í ákveðið ferli. Við notum þessar upplýsingar til að gera lagfæringar á sölu- og þjónustuferlum og til þess að koma ábendingum og hrósi á framfæri við rétta aðila.